Previous Page  60 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 60 / 76 Next Page
Page Background

World Team

Fyrsta skrefið til að

skipa sér í flokk leiðtoga…

Mikilvægt skref á leið meðlima upp árangursþrepin hjá Herbalife

er að uppfylla skilyrðin til að komast í World Team og það er síðan

stökkpallur til að komast upp í TAB Team.

Réttindaöflun:

Réttindaöflun fyrir fullgilda eða verðandi Supervisora:

2.500 viðskiptapunkta heildarviðskipti (TV)

mánaðarlega í fjóra viðskiptamánuði í röð.

EÐA

10.000 viðskiptapunkta heildarviðskipti (TV) í einum

viðskiptamánuði eftir að hafa uppfyllt skilyrðin til að

vera verðandi Supervisor eða fullgildur Supervisor;

EÐA

500 umboðsstig (RO) í einum viðskiptamánuði.

Þín umbun:

50% smásöluhagnaður.

8 ‑ 25% heildsöluhagnaður.

Allt að 5% umboðslaun.

World Team pakki sem inniheldur World Team skírteini í þínu

nafni, World Team barmpinna og dagbók merkta Herbalife.

Active World Team

(AWT)

Þrep tengt hvatningarverkefni

Réttindaöflun:

Á samfelldu sex mánaða tímabili þarf að ná:

2.500 viðskiptapunkta heildarviðskiptum (TV)

mánaðarlega í fjóra mánuði í röð;

og

10.000 viðskiptapunkta heildarviðskiptum (TV)

í einum viðskiptamánuði;

og

500 umboðsstigum (RO) í einum viðskiptamánuði.

Þín umbun:

Einstakur Active World Team barmpinni og skírteini. Þar að auki fá

þeir sem eru að komast í AWT í fyrsta sinn og eru ekki í TAB Team

sérstakan 500 USD bónus. (Greiddur út í innlendum gjaldmiðli.)

60

SÖLU- OG MARKAÐSKERFIÐ

5