GET Team (Global
Expansion Team)
Réttindaöflun:
•
Ná þarf 1.000 umboðsstigum (RO)
mánaðarlega í þrjá mánuði í röð.
Þín umbun:
•
GET Team skírteini og barmpinni.
•
Öll réttindi og hlunnindi sem Supervisor nýtur.
Þar að auki öðlast þú rétt til:
•
að vinna þér inn mánaðarlegan bónus TAB
Team, sem miðast við það þrep sem þú hefur
komist á í réttindaöfluninni;
•
að uppfylla þátttökuskilyrðin fyrir skemmti-
og þjálfunarviðburði;
•
að taka þátt í sérstökum námskeiðum
á framhaldsstigi;
•
að taka þátt í einstökum símafundum.
GET Team 2500
Réttindaöflun:
•
Ná þarf 2.500 umboðsstigum
(RO) mánaðarlega í
þrjá mánuði í röð.
Þín umbun:
•
GET Team 2500 skírteini og barmpinni.
•
Öll réttindi og hlunnindi sem fylgja
Global Expansion Team.
TAB Team (Top Achievers
Business Team)
Supervisorum gefst tækifæri til að komast enn hærra í sölu- og
markaðskerfi Herbalife á þrep sem er kallað TAB Team (Top Achievers
Business Team). TAB Team skiptist innbyrðis í þrjú meginþrep og þau
skiptast síðan í smærri þrep. Meginþrepin þrjú eru:
•
Global Expansion Team (GET Team)
•
Millionaire Team
•
President’s Team
Þín umbun:
Sem félagi í TAB Team getur þú unnið þér inn 2% til 7%
mánaðarlegan bónus (PB) sem miðast við viðskipti alls
dreifingarhópsins þíns í undirlínunum.
Skemmti- og þjálfunarviðburðir
Hjá Herbalife eru verðlaun, viðurkenningar og þjálfun
algert höfuðatriði. Skemmti- og þjálfunarviðburðir Herbalife
(sem eru stundum í boði) eru haldnir á gullfallegum
ferðamannastöðum víðs vegar í heiminum. Félagar í TAB
Team geta unnið sér inn þátttökurétt í þessum viðburðum
og þar er bæði boðið upp á skemmtun og fræðslu.
Árlegir bónusar
Bónusgreiðslu, sem er ákveðið hlutfall af sölutekjum
Herbalife um heim allan, er dreift árlega á félaga í President’s
Team hjá Herbalife í viðurkenningarskyni fyrir einstaka
frammistöðu við að efla sölu á vörunum frá Herbalife.
61
5
SÖLU- OG MARKAÐSKERFIÐ