Previous Page  11 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 11 / 76 Next Page
Page Background

Leiðir til að finna fleira fólk og

hjálpa því að ná frábærum árangri

Í þessum kafla lærir þú nokkur

grundvallarhugtök í viðskiptum til að

hjálpa þér að finna fleira fólk og hjálpa

því að ná frábærum árangri. Þetta er

mikilvæg forsenda þess að vel geti gengið

að byggja upp og varðveita blómstrandi

og sjálfbæran hóp af viðskiptavinum.

Nýr

viðskiptavinur

Tryggur

viðskiptavinur

Meðlimur

2

FINNDU FLEIRA FÓLK OG HJÁLPAÐU ÞVÍ AÐ NÁ SÍNU MARKMIÐI