NOTA
Í hugmyndafræðinni um að nota, bera og tala snýst hugtakið „að nota“ um miklu fleira en
bara að nota vörurnar. Hér er átt við að fylgja hugmyndafræði Herbalife um heilnæman og
virkan lífsstíl í heild sinni.
Ætlast er til að þú notir vörurnar, hreyfir þig reglulega og sért hluti af samfélagi fólks sem er með líkt hugarfar og reiðubúið til stuðnings.
Með því að nota vörurnar eru allar líkur á að þú náir árangri og komist í þitt besta form – þ.e. Level 10 að hætti Herbalife.
Þegar þú hefur notað vörurnar og náð frábærum árangri vekur það athygli fólks. Eftir það mun þér ganga betur að hjálpa öðrum að
ná sínu Level 10 markmiði.
•
Fólk verður undrandi á breytingunum sem sjást á þínum líkama og spennt fyrir að heyra hvernig þér hafi tekist þetta.
•
Þú byrjar að líta vel út og líðan þín batnar. Við það öðlast þú traust á vörunum og nýja lífsstílnum og þá verður auðveldara að
ráðleggja öðrum að fylgja hugmyndafræðinni um heilnæman og virkan lífsstíl.
•
Þú byrjar að „endurspegla gæði varanna“. Fólk tekur eftir breytingunni á þér og spyr hvernig þú fórst að þessu.
•
Þú getur nú talað af þekkingu og öryggi um vörurnar og getur svarað öllum spurningum og brugðist við hvers kyns áhyggjuefnum.
10 skref til að komast í sitt besta form – Level 10:
ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ
VERA FRÁBÆR TIL AÐ BYRJA,
EN ÞÚ ÞARFT AÐ
BYRJA TIL AÐ VERÐA FRÁBÆR
Til að fá frekari upplýsingar um hvert skref bendum við á bækling sem ber heitið „Rásmarkið er hér“ og hægt er að panta á
MyHerbalife.com– vörunúmer (SKU) N169.
Þekking í
næringar
málum
Vitundar
vakning um
hreyfingu
Heilsubætandi
fæða
Hvíld og
endurheimt
krafta
Mátturinn í
próteini
Fæðubótar
efni
Kostum
gædd fita
Jákvætt
hugarfar
Vökvi fyrir
heilsuna
Fyrirmynd
annarra
14
2
FINNDU FLEIRA FÓLK OG HJÁLPAÐU ÞVÍ AÐ NÁ SÍNU MARKMIÐI