Previous Page  20 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 20 / 76 Next Page
Page Background

Virðisauki og

uppbygging tryggðar

Herbalife býður upp á margs konar

viðskiptaaðferðir sem eru skemmtilegar,

árangursríkar og sérstaklega hugsaðar

til að hjálpa meðlimum að finna og

varðveita viðskiptavini. Eitt aðalmarkmiðið

með hvers kyns viðskiptaaðferðum eða

aðgerðum er að skapa virðisauka og

hjálpa viðskipavinum að ná árangri sem

síðan skilar sér í tryggð.

Nýr

viðskiptavinur

Tryggur

viðskiptavinur

Meðlimur

3