Previous Page  25 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 25 / 76 Next Page
Page Background

1

2

4

3

➡➡

Smökkunarteiti gefa frábært tækifæri til að

tala um góða næringu og hreyfingarvenjur og

leiða fólki fyrir sjónir það virði og þann ávinning

sem felst í heilnæmum og virkum lífsstíl.

➡➡

Biddu núverandi viðskiptavini þína

að kalla saman nokkra vini heim til sín

þar sem þú getur hjálpað þeim að halda

smökkunarteiti með ókeypis prufum og

tækifæri gefst til að spjalla um góða næringu

í skemmtilegu og afslöppuðu umhverfi.

➡➡

Sem eftirfylgni skaltu svo bjóða mögulegum

viðskiptavinum í kynningu á heilnæmum

morgunverði eða ákjósanlegum lífsstíl

og framkvæma síðan lífsstílsmat með

ítarlegri mælingu á líkamssamsetningu.

Smökkunarteiti

Hvað er smökkunarteiti?

Smökkunarteiti gefa kost á „persónulegum“ vettvangi

(venjulega heima hjá nýjum viðskiptavini) til að tala um

góða næringu og hreyfingarvenjur. Tilvalið er að kynna

heilnæman morgunverð eða ákjósanlegan lífsstíl og bjóða

svo samhliða því upp á ókeypis smökkun á Formula 1

máltíðardrykkjum og -stöngum. Slík teiti eru frábær leið til

að veita mögulegum viðskiptavinum kynningu og fræðslu

um kostina sem Formula 1 vörurnar eru gæddar. Hægt er

að fjalla um allt þeim viðkomandi, allt frá ljúffengu bragðinu

til þess hversu auðveldar þær eru í framreiðslu.

Vegna hins notalega andrúmslofts, sem er laust við

alla ágenga sölumennsku, verður auðveldara að skapa

sér vísanir á enn fleira fólk sem tengist áhrifahring hins

nýja viðskiptavinar.

Hvernig getur þetta hjálpað þér

að finna nýja viðskiptavini og veita

virðisaukandi þjónustu?

Hjálpaðu fólki að átta sig á vörunum við þægilegar

aðstæður innan veggja heimilisins.

Kynntu heilnæman morgunverð eða ákjósanlegan

lífsstíl og framkvæmdu svo stutt lífsstílsmat. Bjóddu

síðan gestunum að bóka annan fund við þig í næstu

viku til að framkvæma lífsstílsmat í heild sinni ásamt

meðfylgjandi mælingu á líkamssamsetningu.

HOLLRÁÐ

Mundu að fá

vísanir á fleira fólk

hjá gestum þínum!

Stuðningur

við viðskipta­

vini og tryggð

Samræður,

mat og

flokkun

Boð

Kynning og

virðisauki

Einföld

starfsemi

25

VIRÐISAUKI OG UPPBYGGING TRYGGÐAR

3