1
2
4
3
➡➡
Næringarklúbbar eru einstaklega árangursrík
leið til að veita virðisaukandi þjónustu og
byggja upp gjöful tengsl við viðskiptavini. Þeir
eru afar gagnlegir til að rækta tryggð meðal
viðskiptavina því þar skapast vettvangur til að
sækja sér ómetanlegan stuðning og reglulegar
samverustundir. Að sama skapi tryggja þeir þér
gott tækifæri til að fylgjast gaumgæfilega með
framförum hjá viðskiptavinunum, að verðlauna þá
fyrir unnin afrek og síðast en ekki síst að byggja
upp gefandi samfélag af fólki með svipað hugarfar.
Næringarklúbbur
Hvað er næringarklúbbur?
Rétt eins og lífsstílsmiðstöðvar eru næringarklúbbar
vettvangur þar sem þátttakendur geta átt regluleg
samskipti við fólk með líkt hugarfar og hyllt hver annan
fyrir þær framfarir og þann næringarárangur sem þeir ná.
Í sama húsnæði er svo unnt að stunda alls kyns aðrar
viðskiptaaðferðir og aðgerðir.
Í næringarklúbbi getur þú frætt viðskiptavini þína um
mikilvægi réttrar næringar og hreyfingar til að njóta
sem bestrar heilsu.
Næringarklúbbar gera þér einnig kleift að kynna fólki
vörurnar frá Herbalife og byggja upp hóp af viðskiptavinum.
Athugaðu vinsamlegast að mögulegir og núverandi
viðskiptavinir geta aðeins mætt í næringarklúbb ef þeim
er boðið þangað persónulega.
Hvernig getur þetta hjálpað þér
að finna nýja viðskiptavini og veita
virðisaukandi þjónustu?
Samfélagsreynsla
– Mögulegir viðskiptavinir geta kynnt
sér vöruúrval Herbalife í félagslegu andrúmslofti og fyrir þig
skapast tækifæri til að byggja upp og hlúa að persónulegum
tengslum, sem eru einmitt kjarninn í beinni dreifingu.
Tilgerðarlausar aðstæður
– Klúbbarnir einkennast af
óformlegu og óþvinguðu umhverfi þar sem þú getur frætt
þátttakendur um næringarmál, spjallað um vörurnar og
kynnt viðskiptatækifærið.
Smásölutækifæri
– Margir þátttakendur í slíkum
klúbbum kaupa vörur til einkaneyslu.
HOLLRÁÐ
Mundu að fá
vísanir á fleira fólk
hjá gestum þínum!
Hver er mismunurinn milli lífsstílsmiðstöðvar og næringarklúbbs?
•
Helsti mismunurinn er að þátttakendur þurfa að greiða ákveðið gjald til að skrá sig í næringarklúbb og hafa heimild til að mæta á klúbbfundi.
Viðskiptavinir í slíkum klúbbum mæta venjulega daglega eða vikulega til að gæða sér á vörum og eiga notalegar stundir í návist við aðra.
•
Bæði lífsstílsmiðstöðvar og næringarklúbbar verða að lúta ákveðnum leiðbeiningum og reglum. Þú getur farið inn á
MyHerbalife.comog skoðað og sótt þessar reglur.
Stuðningur
við viðskipta
vini og tryggð
Samræður,
mat og
flokkun
Boð
Kynning og
virðisauki
Aðeins
flóknari
starfsemi
31
VIRÐISAUKI OG UPPBYGGING TRYGGÐAR
3