Previous Page  32 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 32 / 76 Next Page
Page Background

1

2

4

3

Kynningarbásar

Hvað er kynningarbás?

Kynningarbás er tímabundinn bás sem er settur upp á

samfélagsviðburði eða úti á götu til að kynna vegfarendum viðskiptin.

Kynningarbásar skila góðum árangri því þeir gefa kost á gagnvirkum

samskiptum og gera kleift að tala um Herbalife við fjöldann allan

af mögulegum viðskiptavinum á stuttum tíma. Þú skapar þér ekki

eingöngu tækifæri til að selja vörur og hjálpa öðrum að temja sér

heilnæman og virkan lífsstíl. Þú ert jafnframt að gera vörumerkið

þekktara meðal almennings og gera viðskipti þín sýnileg.

Hvernig getur þetta hjálpað þér

að finna nýja viðskiptavini og veita

virðisaukandi þjónustu?

Kynningarbásar eru einstaklega góður vettvangur til að

bjóða upp á ókeypis lífsstílsmat (sjá bls. 24) og dreifa

ókeypis prufum* af heilnæmum máltíðarvörum (á borð

við Formula 1 máltíðardrykki eða Formula 1 Express

máltíðarstangir). Þú getur svo boðið viðmælendum þínum

að mæta þangað sem þú stundar viðskiptin venjulega, t.d.

í miðstöð, klúbb, starfsstöð, þyngdaráskorun eða ókeypis

smökkunarteiti, sem hluta af eftirfylgninni eftir starfsemina í

kynningarbásnum. Með því gæti skapast úrvalsgott tækifæri

til að kynna heilnæman morgunverð eða ákjósanlegan lífsstíl

og bjóða svo upp á lífsstílsmat og tilheyrandi mælingu á

líkamssamsetningu, ef fólk hefur áhuga.

➡➡

Hagnýttu þér kynningarbása til að

tala um Herbalife við eins margt fólk

og þú getur innan stutts tíma.

➡➡

Sem eftirfylgni skaltu svo bjóða

mögulegum viðskiptavinum í einhvers

konar kynningu og lífsstílsmat, ásamt

tilheyrandi mælingu á líkamssamsetningu.

HOLLRÁÐ

Kynningarbásar þurfa

ekki endilega að vera

umfangsmiklir eða tengjast

einhverjum stórviðburðum.

Þú getur sett upp

lítinn kynningarbás á

knattspyrnuleik hjá barninu

þínu einhvern laugardaginn!

Stuðningur

við viðskipta­

vini og tryggð

Samræður,

mat og

flokkun

Boð

Kynning og

virðisauki

* Við dreifingu á vöruprufum verður að hlíta öllum gildandi lögum og reglum. Herbalife býður upp á vörur í sérstökum prufupakkningum sem eru kjörnar til að nota í kynningarbásum.

Aðeins

flóknari

starfsemi

32

VIRÐISAUKI OG UPPBYGGING TRYGGÐAR

3