Previous Page  36 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 36 / 76 Next Page
Page Background

Einfalt er að verðlauna viðskiptavini

eða veita þeim einhvers konar

viðurkenningu og það þarf ekki

að kosta neitt. Viðskiptavini getur

þótt mikils virði að þú hringir og

þakkir fyrir vísun á nýtt fólk, og

sinnir eftirfylgni í leiðinni, eða bjóðir

honum að koma og hjálpa þér á

mikilvægum viðburði á næstunni.

Væri svo ekki tilvalið að senda

ókeypis vörubækling með næstu

pöntun svo viðskiptavinurinn

geti gefið hann áfram

til einhvers sem gæti

orðið nýr

viðskiptavinur

hans?

Þegar

viðskiptavinir

verða varir við

árangur heillast þeir

af vörunum, traust

byrjar að skapast

og þeir öðlast

aukið sjálfsöryggi.

Þeim verður ljúft og

skylt að deila reynslu sinni af

Herbalife með öðrum. Allt þetta skapar

þér endurteknar pantanir og tryggð. Þá er

einnig kominn tími til að biðja þá um vísanir

á enn fleira fólk og athuga hvort þeir hafi

sjálfir áhuga á viðskiptatækifæri Herbalife.

Ef þér tekst að búa til heilt

samfélag af viðskiptavinum,

sem eru með líkt hugarfar og

eru boðnir og búnir að styðja

hver annan, gerir þú líf þeirra

ekki aðeins skemmtilegra

heldur hjálpar þeim um leið

að ná árangri. Mundu einnig

að veita viðskiptavinum þínum

fræðslu um heilnæman og

virkan lífsstíl og

sníða leiðbeiningar

þínar að markmiði

þeirra og getustigi.

Eftirfylgni

með

viðskiptavinum gerir

gæfumuninn. Hugsaðu

vel um þá með því að

veita þeim fyrsta flokks

þjónustu. Grundvöllurinn

að traustum og gjöfulum

tengslum er að hjálpa

viðskiptavinum að ná

markmiðum sínum

og sinna þeim vel

í einu og öllu.

Verðlaun og

Árangur:

Persónuleg

Félagslegur

viðurkenningar:

eftirfylgni:

stuðningur

og fræðsla:

36

3

VIÐSKIPTAVINUM BREYTT Í TRYGGA VIÐSKIPTAVINI