Previous Page  8 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 76 Next Page
Page Background

Hugmyndafræði Herbalife

í næringarmálum

Hugmyndafræði Herbalife í næringarmálum

byggist á því að

borða vel samsetta fæðu, ástunda heilnæman og virkan lífsstíl og

nota sérvaldar vörur frá lífsstílsleiðbeinanda sem er sjálfstæður

meðlimur í Herbalife. Þessi hugmyndafræði hjálpar til við að breyta

næringarvenjum í heiminum, einstakling eftir einstakling.

Vel samsett fæða grundvallast á því að neyta heilnæmrar

blöndu af próteini, kolvetnum, hollri fitu og öðrum

næringarefnum. Mörg þessara næringarefna eru einmitt

meðal innihaldsefnanna í vöruúrvali Herbalife sem á sér

trausta stoð í vísindum. Heilnæmur og virkur lífsstíll felur

í sér reglulega hreyfingu, hvíld, nægan vökva, sérvalin

fæðubótarefni og þar að auki stuðning bæði maður á

mann og frá samfélagi fólks.

Herbalife snýst ekki um að hætta að borða ákveðinn

fæðuflokk eða gerbreyta hitaeininganeyslunni yfir nótt. Góð

næring snýst um að finna rétta jafnvægið. Lífsstílsleiðbeinandi

Herbalife hjálpar þér að skilja undirstöðuatriði góðs mataræðis

og hvernig vísindalegt vöruúrval Herbalife getur gefið kost

á auðveldri og árangursríkri leið til að hjálpa þér að uppfylla

daglegar þarfir.

Við trúum á mátt þess að styðja hvert annað í sókninni

eftir að ná settum markmiðum. Sem lífsstílsleiðbeinendur

eru meðlimir í Herbalife ávallt reiðubúnir að leiðbeina

viðskiptavinum sínum og styðja þá við hvert fótmál.

Meðlimir í Herbalife velja sérsniðinn vörupakka sem hentar

viðskiptavinunum miðað við þau markmið sem þeir hafa

sett sér. Þeir fylgjast síðan með árangrinum og samfagna

öllum sigrum, hvort sem þeir eru stórir eða smáir!

VEL

SAMSETT

NÆRING

SÉRVALINN

VÖRUPAKKI

HEILNÆMUR

OG VIRKUR

LÍFSSTÍLL

Allt að

30

%

FITA

úr fæðu og

fæðubótarefnum

Allt að

30

%

PRÓTEIN

úr fæðu og

fæðubótarefnum

40

%

KOLVETNI

úr fæðu og

fæðubótarefnum

MINNI

METTUÐ

FITA

HVÍLD

HREYFING

ÓMEGA‑3

TREFJAR

25 g

VEL

SAMSETT

NÆRING

FRÁ

HERBALIFE

VÖKVI

1

08

HUGMYNDAFRÆÐI OKKAR Í NÆRINGARMÁLUM