01
02
04
03
1.
Útskýring á smásöluhagnaði
(Retail Profit):
Sem meðlimur í Herbalife getur þú keypt vörur á
heildsöluafslætti sem nemur 25% til 50%. Eftir því sem
viðskiptin aukast vex afslátturinn upp í að hámarki 50%
þegar þér tekst að uppfylla skilyrðin til að verða Supervisor.
Þú vinnur þér inn umsvifalausan smásöluhagnað sem
nemur 25% til 50% þegar þú selur þessar sömu vörur til
viðskiptavina. Mismunurinn á því afsláttarverði sem þú
færð vöruna á og smásöluverðinu til viðskiptavinarins
myndar smásöluhagnaðinn.
2.
Útskýring á
heildsöluhagnaði / heildsölutekjum
(Wholesale Profit / Commissions):
Auk smásöluhagnaðar geta meðlimir í Herbalife einnig
aflað sér heildsöluhagnaðar af vörum sem meðlimir í
undirlínum þeirra kaupa (meðlimir sem þeir eru sponsorar
fyrir). Heildsöluhagnaður þinn, sem er einnig nefndur
heildsölutekjur, er mismunurinn milli afsláttarverðsins sem
þú greiðir fyrir vörur og afsláttarverðsins sem meðlimir í
undirlínum þínum greiða. Þú getur byrjað að vinna þér inn
heildsölutekjur þegar þú verður Senior Consultant.
SMÁSÖLU
HAGNAÐUR
25% til 50%.
HEILDSÖLU
HAGNAÐUR
Allt að 25%.
MÁNAÐAR
LEGUR
BÓNUS
2% til 7% bónus
af afköstum
dreifingarhópsins.
TEKJULEIÐIR
UMBOÐSLAUN
Allt að 5% af
Supervisorahópnum
á efstu 3 þrepunum
í hverri undirlínu.
Þér kemur ef til vill á óvart að frétta að smásala er ekki eina leiðin til
að vinna sér inn hagnað. Fleiri leiðir eru í boði til að auka tekjurnar…
3.
Útskýring á umboðslaunum (Royalties):
Ef þú ert Supervisor og ert með fullgilda eða verðandi Supervisora
á efstu þremur þrepunum í undirlínum þínum gætir þú unnið þér inn
umboðslaun sem nema 1% til 5% af viðskiptum Supervisorahópsins.
4.
Útskýring á mánaðarlegum bónus
(Production Bonus):
Þegar þú hefur komist upp í TAB Team gætir þú öðlast rétt á að fá
bónus sem nemur á bilinu 2% til 7% af viðskiptum dreifingarhópsins,
að því tilskildu að þú uppfyllir ákveðin skilyrði.
Ítarlegan leiðarvísi um tekjuöflun er að finna í umfjölluninni
um sölu- og markaðskerfið í meðlimapakka Herbalife og á
netinu á
MyHerbalife.com.
47
5
SÖLU- OG MARKAÐSKERFIÐ