Previous Page  2 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 2 / 76 Next Page
Page Background

Herbalife uppfyllir

sannkallaðan gullstaðal

í neytendavernd.

Um leið og Herbalife er í stöðugum vexti erum við stolt

af að veita bæði viðskiptavinum okkar og meðlimum

neytendavernd sem uppfyllir sannkallaðan

gullstaðal

.

Gullstaðalábyrgð Herbalife:

✓✓

Lítill stofnkostnaður.

✓✓

Skilaréttur gegn endurgreiðslu.

✓✓

Fyrirframupplýsingar um

viðskiptatækifærið.

✓✓

Skrifleg staðfesting.

✓✓

Skýrar leiðbeiningar um það sem

er heimilt að fullyrða um vörur og

viðskiptatækifæri Herbalife.

Mikilvægt er að flétta gullstaðalreglurnar bæði inn í

viðskiptin og samskipti við viðskiptavini á degi hverjum.

Tilgangur þess er að vernda bæði þig og vörumerki

Herbalife um ókomin ár.

Á

Herbalife.com

getur þú lesið meira um verndina sem

gullstaðalábyrgðin veitir bæði þér og viðskiptavinunum.

KAFLI 1

03

Velkomin öllsömul.

KAFLI 2

11

Leiðir til að finna fleira fólk og hjálpa því að

ná frábærum árangri.

KAFLI 3

20

Virðisauki og uppbygging tryggðar.

KAFLI 4

38

Innskráning nýrra meðlima.

KAFLI 5

46

Skilningur á sölu- og markaðskerfinu.

KAFLI 6

65

Hjálpar- og kynningargögn.

KAFLI 7

70

Algengar spurningar.

KAFLI 8

72

Orðskýringar.

1

02

EFNISYFIRLIT